Tímasetning
Fimmtudagur
29. október 2020
20:00 - 22:00

Staðsetning
Grafarvogskirkja


Prjónaklúbburinn í Grafarvogskirkju er fyrir alla, sem langar að hittast, spjalla saman yfir og um handavinnu, fá ráð og aðstoð, deila handavinnuupplýsingum og allt, sem okkur dettur í hug!

Annan hvorn fimmtudag í mánuði kl. 20 – 22 í safnaðarsal kirkjunnar.

9. janúar 2020: Prjónaklúbbsafmæli! 3ja ára!

14. og 28. maí

11. og 25. júní
9. og 23 júlí
6. og 20. ág

3. og 17. sept
1., 15. og 29. okt
12. og 26. nóv
10. des.

Takið dagana frá!