Forsíða2025-03-25T21:06:11+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Kaffihúsamessa 20. júlí kl. 11:00

Sunnudaginn 20. júlí kl. 11:00 verður kaffihúsamessa. Sumarmessa með léttu í vafi. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Félagar úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir.

By |16. júlí 2025 | 17:22|

Sameiginlega sumarmessa kl. 11:00 13. júlí

Hin árlega sumarmessa söfnuðanna verður haldin í Guðríðarkirkju sunnudaginn 13. júlí kl. 11:00. Þetta er sameiginleg messa Grafarvogs-, Árbæjar- og Grafarholtssöfnuða. Prestar safnaðanna þjóna. Kór Grafarholtskirkju syngur. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Eftir athöfn er boðið [...]

By |9. júlí 2025 | 18:25|

Kaffihúsamessa 29. júní…

Sunnudaginn 29. júní kl. 11:00 verður kaffihúsamessa. Sumarmessa með léttu í vafi. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Félagar úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Meðleikari er Helga Margrét Marzelíusardóttir.

By |25. júní 2025 | 11:36|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?


Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top