Tímasetning
Þriðjudagur
12. desember 2023
13:00 - 15:30
Staðsetning
Grafarvogskirkja
Opið hús er fyrir eldri borgara alla þriðjudaga kl. 13:00-15:30.
Margt er til gamans gert. Söngur, fræðsla og spilað.
Að opna húsinu loknu er boðið uppá kaffi og meðlæti.