Forsíða2024-11-14T14:21:40+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Mannréttindakvöld 1. desember kl. 19:30

Mannréttindakvöld verður 1. desember í Grafarvogskirkju og hefst kl. 19:30. Umfjöllunarefni kvöldsins eru mannréttindi barna. Fyrirlesarar verða: Stella Hallsdóttir hjá Umboðsmanni barna, Kristín Karlsdóttir dósent í menntunarfræði við HÍ og Elín Elísabet Jóhannsdóttir, fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar. [...]

By |25. nóvember 2022 | 19:29|

Aðventuhátíð fyrsta sunnudag í aðventu 27. nóvember

Fyrsta sunnudag í aðventu kl. 20:00 verður aðventuhátíð í Grafarvogskirkju. Ellen Kristjánsdóttir flytur hugleiðingu. Fermingarbörn taka þátt. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu - spádómakertinu. Kórar kirkjunnar syngja. Organistar eru Hákon Leifsson og Lára Bryndís Eggertsdóttir. [...]

By |23. nóvember 2022 | 10:46|

Fyrsti sunnudagur í aðventu – 27. nóvember

Aðventuhátíð barnanna í Grafarvogi verður kl. 11:00 í kirkjunni. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Ásta Jóhanna Harðardóttir sjá um hátíðina. Jólaguðspjallið lesið, jólalögin leikin og sungin. Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Undirleikari Stefán [...]

By |23. nóvember 2022 | 10:34|

Kyrrðarstund 22. nóvember

Kyrrðarstund er kl. 12:00 alla þriðjudaga. Það er kyrrlát stund með fyrirbænum, altarisgöngu og tónlist. Að kyrrðarstund lokinni er boðið uppá léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Verið öll hjartanlega velkomin!

By |20. nóvember 2022 | 18:11|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top