Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði
Dagskrá jóla og áramóta í Grafarvogssöfnuði 24. desember kl. 11:00 Beðið eftir jólunum – Jólastund barnanna í Grafarvogskirkju. Syngjum saman jólalög og hlustum á sögu. Umsjón hefur Ásta Jóhanna Harðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. 24. [...]
20. desember – kyrrðarstund
Það er kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:00. Það er kyrrlát stund með tónlist, fyrirbænum og altarisgöngu. Að kyrrðarstund lokinni er boðið upp á léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Verið öll hjartanlega velkomin!
Jólaball – Selmessa
Sunnudaginn 18. desember kl. 11:00 verður jólaball í Grafarvogskirkju. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir Dansað verður í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Undirleikari er Stefán Birkisson. Selmessa [...]
Jólatónleikar Kórs Grafarvogskirkju 8. desember
Fimmtudaginn 8. desember kl. 19:30 heldur Kór Grafarvogskirkju sínu árlegu jólatónleika! Einsöngvarar eru: Elmar Gilbertsson og Hanna Dóra Sturludóttir. Gestakórar: VoxPopuli og Barna- og unglingakór kirkjunnar ásamt hljómsveit. Stjórnendur Hákon Leifsson og Lára Bryndís Eggertsdóttir. [...]
Sænsk aðventuguðsþjónusta 27. nóvember
Fyrsta sunnudag í aðventu kl. 15:00 verður sænsk aðventuguðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Sænska félagið á Íslandi stendur hefur staðið fyrir guðsþjónustu á fyrsta sunnudegi í aðventu í yfir 40 ár. Prestur er sr. Guðrún Karls [...]
Í dag
Viltu láta skíra?
Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.