Forsíða2024-11-14T14:21:40+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Opið hús fyrir eldri borgara 9. janúar

Þriðjudaginn 9. janúar er opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Margt verður til gamans gert s.s. spilað, sjallað og sungið. Að opna húsinu loknu er boðið uppá kaffi og meðlæti. Umsjón [...]

By |8. janúar 2023 | 13:40|

Barna- / unglingakór Grafarvogskirkju

Barna- / unglingakór Grafarvogskirkju! Æfingar hefjast á ný eftir jólafrí þriðjudaginn 10. janúar og verða sem hér segir: Þriðjudaga kl. 16:15 - 17:15:  1. bekkur - 4. bekkur Þriðjudaga kl. 16:45 - 17:45: 5. bekkur [...]

By |6. janúar 2023 | 09:22|

Frímúraramessa – Sunnudagaskóli 8. janúar kl. 11:00

Sunnudaginn 8. janúar kl. 11:00 verður hin árlega Frímúraramessa í Grafarvogskirkju. Sr. Vigfús Þór Árnasonfv. sóknarprestur þjónar. Þorsteinn G.A. Guðnason fv. stólmeistari Glitnis flytur hugvekju. Organisti og kórstjóri er Jónas Þórir Þórisson. Einsöngur Ásgeir Páll [...]

By |5. janúar 2023 | 09:49|

Djúpslökun fimmtudag 4. janúar kl. 17:00-18:00

Djúpslökun verður kl. 17:00-18:00 á neðri hæð Grafarvogskirkju alla fimmtudaga. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að koma í djúpslökun, kyrra hugann og sinna sjálfum sér. Ef fólk vill má það koma með sína [...]

By |3. janúar 2023 | 12:15|

Í dag

11:00 Grafarvogskirkja
Guðsþjónusta

13:00 Kirkjuselið í Spöng
Vörðumessa



Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top