Prjónaklúbbur þriðjudag 28. febrúar kl. 20:00
Þriðjudaginn 28. febrúar verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju! Prjónaklúbburinn hefst kl. 20:00. Það er bæði gott og gaman að hittast með prjóna eða hvað annað handverk. Njóta þess að spjalla og fá sér kaffisopa. Umsjón [...]
Mannréttindakvöld 2. mars kl. 19:30
Fimmtudagskvöldið 2. mars kl. 19:30 verður haldið mannréttindakvöld í Grafarvogskirkju. Málefni kvöldsins eru mannréttindi fólks á flótta. Frummælendur verða: Sr. Tosiki Toma prestur innflytjenda, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir mannfræðingur og aðjúnkt við HÍ, Kristjana Fenger lögfræðingur hjá [...]
Helgihald sunnudaginn 26. febrúar
Guðsþjónusta er kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir [...]
Helgihald á konudag – sunnudaginn 19. febrúar
Guðsþjónusta er kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Barn verður skírt í messunni. Á eftir verður boðið upp á veitingar í anda konudagsins. [...]
Þorragleði í Grafarvogskirkju – 24. janúar
Þriðjudaginn 24. janúar verður Þorragleði í Grafarvogskirkju. Þorragleðin hefst kl. 12:30! Tindatríóið skemmtir. Skráning er í kirkjunni í síma 587 9070 eða á netfangið grafarvogskirkja@grafarvogskirkja.is Verð er kr. 5.000.- Umsjón hefur Kristín Kristjánsdóttir djákni. Kyrrðarstund [...]
Í dag
Viltu láta skíra?
Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.