Opið hús eldri borgara 21. mars – söngstund með lögunum hennar Ellýjar Vilhjálms
Þriðjudaginn 21. mars verður opið hús kl. 13-15 fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Gestur opna hússins verður organistinn okkar Lára Bryndís Eggertdóttir. Hún leiðir söngstund með lögunum hennar Ellýjar Vilhjálms. Syngjum saman gömul og [...]
Sunnudagurinn 19. mars – Biskup Íslands vísiterar Grafarvogssöfnuð
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir vísiterar Grafarvogssöfnuð sunnudainn 19. mars. Hún mun prédika í messu í kirkjunni kl. 11 og taka þátt í Vörðumessu í Kirkjuselinu kl. 13. Boðið verður upp á veitingar eftir [...]
Opið hús fyrir eldri borgara 14. mars – Gestur dagsins Kristján Sverrisson
Þriðjudaginn 14. mars verður opið hús kl. 13-15 fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Gestur opna hússins verður Kristján Sverrisson forstjóri Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Hann verður með fræðsluerindi um heyrn, heyrnarheilsu og ólíkar tegundir heyrnartækja. [...]
Helgihald sunnudaginn 5. mars
Guðsþjónusta er kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir. Undirleikari [...]
Djúpslökun fimmtudag 2. mars kl. 17:00-18:00
Djúpslökun verður á neðri hæð Grafarvogskirkju næstkomandi fimmtudag kl. 17:00 - 18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að koma í djúpslökun, kyrra hugann og sinna sjálfum sér. Ef fólk vill má það koma [...]
Í dag
Viltu láta skíra?
Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.