Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar 19. apríl kl. 17:30
Velkomin á aðalsafnaðarfund Grafarvogssóknar verður haldinn 19. apríl 2023 kl. 17:30 í Grafarvogskirkju. Venjuleg aðalfundarstörf skv. starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir nr.16/2021-2022. Sóknarnefnd Grafarvogssóknar
Opið hús þriðjudag 11. apríl – ferð í Bessastaði
Opið hús þriðjudaginn 11. apríl! Farið verður í heimsókn á Bessastaði. Lagt er af stað kl. 12:00 frá kirkjunni. Skoðunarferð og kaffiveitingar í boði Guðna forseta. Þetta verður skemmtilegur dagur:) Skráning í síma kirkjunnar 587 [...]
Páskaeggjabingó mánudaginn 3. apríl kl. 19:00 – húsið opnar kl. 18:30
Mánudaginn 3. apríl kl. 19:00 verður páskaeggjabingó í Grafarvogskirkju. Húsið opnar kl. 18:30. Hvert spjald kostar kr. 500.- Verið öll hjartanlega velkomin!
Dymbilvika og páskar 2023 í Grafarvogssókn
Skírdagur í Grafarvogskirkju: Fermingar kl. 11:00 og 13:30. Boðið til máltíðar kl. 20:00. Við minnumst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum með að neyta einfaldrar máltíðar við langborð í kirkjunni. Í lok stundar verður [...]
Oreglsöfnunartónleikar í Grafarvogskirkju 25. mars kl. 17
Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti Grafarvogssóknar leikur fjölbreytt verk á nýtt orgel Grafarvogskirkju. Miðaverð er kr. 4500 og rennur allur ágóði í orgelsjóð. Einnig er hægt að kaupa pípur og reikningsnúmer orgelsjóðs er að finna á [...]
Í dag
Viltu láta skíra?
Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.