Fermingarathöfn 18. júní kl. 11:00
Fermingarathöfn verður í Grafarvogskirkju 18. júní kl. 11:00 Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Verið velkomin!
Kjólauppboð 8. júní kl. 19:30
Nú styttist í þennan skemmtilega viðburð. Hann verður fimmtudagskvöldið 8. júní kl. 19:30. Við ætlum að eiga saman skemmtilegt kvöld. Njóta tónlistar, horfa á og kaupa fallega kjóla. Það verður af nógu að taka. Þuríður [...]
Sjómannadagurinn 4. júní – Helgistund við Naustið – Kaffihúsamessa
Fyrir messu verður helgistund við Naustið gamalt bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Kaffihúsamessa verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Kristín Kristjánsdóttir djákni þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Kaffihúsamessur eru sumarmessur. [...]
Tónleikar 25. maí kl. 20:00 – Vox Populi
Fimmtudaginn 25. maí heldur Vox Populi vortónleika í Grafarvogskirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. Efnisskráin er fjölbreytt og skemmtileg. Listrænn stjórnandi kórsins er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Miðar eru seldir við innganginn. Miðaverð er kr. 3,000.- [...]
Hvítasunnudagur 28. maí kl. 11:00
Hvítasunnudag 28.maí kl.11:00 verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Kaffihúsamessa er með einföldu formi. Notaleg stund með nærandi boðskap. Falleg tónlist og veitingar. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Félagar úr Vox Populi leiða söng. Organisti er Lára [...]
Í dag
Viltu láta skíra?
Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.