Kaffihúsamessa sunnudag 23. júlí
Sunnudaginn 23. júlí kl. 11:00 verður Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Létt messuform, falleg tónlist, veitingar og nærandi samfélag. Velkomin!
Prjónaklúbbur 18. júlí kl 20:00
Þriðjudaginn 18. júlí verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju! Prjónaklúbburinn hefst kl. 20:00. Það er bæði gott og gaman að hittast með prjóna eða hvað annað handverk. Njóta þess að spjalla og fá sér kaffisopa. Umsjón [...]
Árleg útimessa sunnudaginn 16. júlí kl. 11:00
Hin árlega sumarmessa gömlu Gufunessóknar sem samanstendur af Grafarvogs-, Grafarholts,- og Árbæjarsókn verður haldin við Grafarvoginn fyrir neðan kirkjuna sunnudaginn 16. júlí kl 11:00. Gengið verður frá Árbæjarkirkju kl 10:30 en einnig er nóg af [...]
Prjónaklúbbur þriðjudag 4. júlí kl. 20:00
Þriðjudaginn 4. júlí verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju! Prjónaklúbburinn hefst kl. 20:00. Það er bæði gott og gaman að hittast með prjóna eða hvað annað handverk. Njóta þess að spjalla og fá sér kaffisopa. Umsjón [...]
Sunnudagur 25. júní kl. 11:00 – Kaffihúsamessa og Útvarpsmessa
Sunnudaginn 21. júní kl. 11:00 verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Kaffihúsamessurnar eru sumarmessur og verða á sunnudögum kl. 11:00 út ágústmánuð. Messuformið er einfalt og notalegt andrúmsloft. Forsöngvari, prestur, organisti og kirkjuvörður annast þjónustuna. Kaffi og [...]
Í dag
Viltu láta skíra?
Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.