Forsíða2024-11-14T14:21:40+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Kaffihúsamessa og sunnudagaskóli

  Sunnudaginn 3. september kl. 11:00 verður síðasta kaffihúsamessa sumarsins í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Kaffi og meðlæti. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma  á neðri [...]

By |30. ágúst 2023 | 12:57|

Sunnudagaskóli 3. september kl. 11:00

  Sunnudaginn 3. september hefst sunnudagaskólinn á ný í Grafarvogskirkju. Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 alla sunnudaga. Margt skemmtilegt verður á döfinni: Sungið, sagðar sögur, farið í leiki o.fl. Umsjón hefur Ásta [...]

By |30. ágúst 2023 | 12:47|

Kaffihúsamessa 27. ágúst kl. 11:00

Sunnudaginn 27. ágúst kl. 11:00 verður Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng. Undirleikari er Stefán Birkisson Létt messuform, falleg tónlist, veitingar og nærandi samfélag. Velkomin!

By |24. ágúst 2023 | 13:01|

Aukaaðalfundur Grafarvogssafnaðar

  Velkomin á aukaaðalsafnaðarfund Grafarvogssóknar sem verður haldinn 31. ágúst 2023 kl. 17:00 í Grafarvogskirkju. Dagskrá fundarins: Kjör í sóknarnefnd Grafarvogssóknar. Laus eru tvö sæti í sóknarnefnd Grafarvogssóknar. Kosið verður um þau á fundinum. Atkvæðisrétt [...]

By |23. ágúst 2023 | 10:05|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top