Forsíða2024-11-14T14:21:40+00:00

Grafarvogssókn safnar fyrir nýju orgeli

Aðventuhátíð 3. desember kl. 18:00

  Sunnudaginn 3. desember  kl. 18:00 fyrsta sunnudag í aðventu verður aðventuhátíð í Grafarvogskirkju. Allir kórar kirkjunnar syngja: Barna- og unglingakór Grafavogs, Vox Populi og Kór Grafarvogskirkju.   Gerður Kristín rithöfundur og ljóðskáld flytur hugleiðingu. [...]

By |24. nóvember 2023 | 10:29|

Opið hús – Heimsókn í Kópavogskirkju

O Þriðjudaginn  7. nóvember verður opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið er kl. 13:00-15:00. Í opna húsi dagsins verður Kópavogskirkja heimsótt. Fáum fróðleik um sögu kirkjunnar. Síðan er hadlið í safnaðarheimilið Borgir og þar [...]

By |7. nóvember 2023 | 10:00|

Barna- og unglingakór Grafarvogs

Barna- og unglingakór Grafarvogs Það eru mikil gleðitíðindi að tilkynna að Grafarvogskirkja og Tonlistarskólinn í Grafarvogi munu nú fara í aukið samstarf um að efla söng og tónsköpun hjá börnum og unglingum. Kóræfingar verða aldurskiptar [...]

By |20. september 2023 | 10:46|

Opið hús eldri borgara – Haustferð

Þriðjudaginn 19. ágúst verður haustlitaferð fyrir eldri borgara. Farið er frá kirkjunni kl. 13:00 og áætluð heimkoma kl. 17:30. Við heimsækjum Hernámssetrið að Hlöðum, skoðum safnið og heyrum sögur frá forstöðumanni þess. Síðan förum við [...]

By |13. september 2023 | 11:41|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Viltu láta skíra?

skirn

Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.

Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.

Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.

Bein leið

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Tenglar

Go to Top