Dymbilvika og páskar í Grafarvogssókn
Skírdagur í Grafarvogskirkju: Fermingar kl. 11:00 og 13:30. Boðið til máltíðar kl. 20:00. Við minnumst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum með að neyta einfaldrar máltíðar við langborð í kirkjunni. Í lok stundar [...]
Páskaeggjabingó mánudag 25. mars kl. 19:00
Mánudag 25. mars kl. 19:00 verður páskaeggjabingó í Grafarvogskirkju. Mikill fjöldi vinninga er í boði. Hvert spjald kostar 500 krónur. Húsið opnar kl. 18:00. Verið öll velkomin!
Laugardagur 23. mars og sunnudagur 24. mars – pálmasunnudagur
Laugardag 23. mars verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju. Sú fyrri er kl. 11:00 en sú seinni kl. 13:30. Sunnudag 24. mars - pálmasunnudag verða einnig tvær fermingarmessur. Sú fyrri kl. 11:00 en sú seinni kl. [...]
Opið hús fyrir eldri borgara þriðjudaginn 19. mars
Opið hús 19. febrúar kl. 13:00-15:30. Við ætlum að hafa bingó, spila og spjalla. Kaffi og meðlæti að opna húsinu loknu. Umsjón hefur Kristín Kristjánsdóttir djákni . Kyrrðarstund hefst kl. 12:00. Hugljúf stund með [...]
Helgihald sunnudagsins 17. mars
Guðsþjónusta verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir [...]
Í dag
Viltu láta skíra?
Velkomið er að láta skíra barnið í guðsþjónustum í kirkjunni eða Kirkjuselinu alla sunnudaga.
Skírnin er foreldrum að kostnaðarlausu presturinn sem leiðir messuna þann daginn skírir.
Skírnir eru bókaðar í síma 5879070 eða í samráði við presta kirkjunnar.
Bein leið
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.