Velunnurum kirkjunnar er boðið að kaupa eina pípu og gefa kirkjunni. Verð hverrar pípu fer eftir stærð hennar.
- Þrístrikuð áttund og hærra: 5.000 kr.
- Tvístrikuð áttund: 10.000 kr.
- Einstrikuð áttund: 25.000 kr
- Litla áttund: 50.000 kr.
- Stóra áttund: 100.000 kr
- Súbkontra áttund: Hafið samband við organista.