Grafarvogskirkja útleiga
Gildir frá 1.5.2023
ATH! Kirkja eða safnaðarheimili er ekki leigt út án kirkjuvarðar
Kirkjuvörður er ávallt á staðnum meðan kirkja er í útleigu og aðstoðar við að stóla upp kirkjuna og við frágang.
Starfsfólk kirkju sér ekki um dyravörslu eða miðasölu.
Leigjendur sjá sjálfir um að standa skil á stefgjöldum vegna tónlistarflutnings.
Áfengisneysla er bönnuð í kirkju og safnaðarheimili.