Galdskrá um athafnir presta samþykkt af prestafélagi Íslands 2023:
- Skírn í messu/guðsþjónustu og í skírnarstund í kirkjunni er ókeypis
- Skírn í sérathöfn í kirkju eða í heimahúsi á dagvinnutíma prests: 8.452 kr.
- Skírn í séraathöfn í kirkju eða heimahúsi utan dagvinnutíma prests 16.904 kr.
- Hjónavígsla á dagvinnutíma prests: 15.696 kr.
- Hjónavígsla utan dagvinnutíma prests: 24.148 kr.
- Æfing vegna hjónavígslu utan dagvinnutíma prests: 12.074 kr.
- Fermingarfræðsla: 24.148 kr.
- Kistulagning á dagvinnutíma prests: 9.659 kr.
- Kistulagning utan dagvinnutíma prests 18.111 kr.
- Útför á dagvinnutíma prests 36.222 kr.
- Útför utan dagvinnutíma prests 43.466 kr.
- Athöfn við jarðsetningu kistu eða duftkers sem ekki er í beinu framhaldi af útför: 16.904 kr.
- Auk þess er greiddur ferðakostnaður ef athöfn fer fram í heimahúsi eða annars staðar en í Grafarvogskirkju.
Prestafélag Íslands setur gjaldskrá fyrir athafnir en sóknarnefnd ákveður gjaldskrá fyrir leigu á safnaðarsal og kirkju fyrir tónleika.