Grafarvogssókn er stærsta sókn landsins.
Grafarvogssöfnuður var stofnaður 1989. Fyrsta skóflustungan var tekin 18. maí 1991. Fyrri hluti kirkjunnar var vígður 12. desember 1993. Kirkjan var síðan vígð þann 18. júní 2000. Arkitektar hennar eru Finnur Björgvinsson og Hilmar Þór Björnsson.
Sóknarmörk:
Elliðaár að vestan, Vesturlandsvegur að sunnan að borgarmörkum við Blikastaði.
Formenn sóknarnefndar frá upphafi:
Ágúst Ísfeld Sigurðsson 1989-1992
Magnús Ásgeirsson 1992-1995
Bjarni Kr. Grímsson 1995-2015
Anna Guðrún Sigurvinsdóttir 2015-
Prestar frá upphafi:
Sr. Vigfús Þór Árnason 1989 –
Sr. Sigurður Arnarson 1995 – 2004
Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir 1997 – 2007
Sr. Bjarni Þór Bjarnason 2001 –
Sr. Lena Rós Matthíasdóttir 2004 –
Sr. Elínborg Gísladóttir 2004 – 2005
Sr. Guðrún Karls Helgudóttir 2008 –
Sr. Sigurður Grétar Helgason 2011 – 2012, 2014 – 2015, 2015 –
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir 2014-
Sr. Grétar Halldór Gunnarsson 2016-
Djáknar frá upphafi:
Gunnar Einar Steingrímsson 2009-2012
Organistar frá upphafi:
Sigríður Jónsdóttir
Bjarni Þór Jónatansson
Sigurbjörg Helgadóttir
Ágúst Ármann
Hörður Bragason
Hákon Leifsson
Hilmar Örn Agnarsson
Stjórnendur Vox populi frá upphafi:
Guðlaugur Viktorsson
Hilmar Örn Agnarsosn
Stjórnendur barna- og unglingakórs frá upphafi:
Hörður Bragason
Oddný Þorsteinsdóttir
Gróa Hreinsdóttir
Svava Kristín Ingólfsdóttir
Sigríður Soffía Hafliðadóttir
Stjórnendur Yngri-barnakórs frá upphafi:
Oddný J. Þorsteinsdóttir
Gróa Hreinsdóttir
Svava kristín Ingólfsdóttir
Arnhildur Valgarðsdóttir
Sigríður Soffía Hafliðadóttir
Kirkjuverðir frá upphafi:
Valgerður Gísladóttir
Þórunn Arnardóttir
Þórkatla Pétursdóttir
Anna Einarsdóttir
Herdís Rut Guðbrandsdóttir
María K. Hólm
Kristín Hákonardóttir
Æskulýðsfulltrúar frá upphafi:
Þóra Björg Sigurðardóttir 2012 –
Kirkjuritari:
Erna Reynisdóttir