Prédikanir

Vald og viska – Prédikun á konudaginn

By |2020-03-04T13:45:35+00:004. mars 2020 | 13:44|

Prédikun í Grafarvogskirkju Konudagurinn 23. febrúar 2020 Arnfríður Guðmundsdóttir Náð sé með ykkur og friður, frá Guði sem hefur skapað okkur og endurleyst, og gætir og leiðir allar stundir. Amen. Gleðilegan konudag. Í dag langar [...]

1141 vinur

By |2016-12-04T20:34:24+00:003. maí 2015 | 21:38|

https://www.youtube.com/watch?v=TasbNLVYt-8 Ég á 1141 vin. Það finnst mér mikið. Eða réttara sagt, ég á 1141 vin á Facebook. Það er víst ekki það sama og að eiga allan þennan fjölda vina. Sumir þessara Facebook vina [...]

Veggur vonar, ofbeldi og upprisa

By |2016-12-04T20:34:30+00:005. apríl 2015 | 22:26|

https://www.youtube.com/watch?v=mZP9oytmJ4U Veggur vonar (svona í framhjáhlaupi) Í tengslum við listasýningu um ofbeldi í dómkirkjunni í Uppsala, í Svíþjóð var settur upp “Veggur vonar”. Á þennan vegg gat fólk ritað nafn á fólki sem hafði komið [...]

Æskulýðsdagurinn

By |2015-03-31T20:36:21+00:001. mars 2015 | 20:08|

https://youtu.be/9ewRJv1oBwE - Prédikun í þremur hlutum um ljós, myrkur og guðsmyndir Myrkur Þegar dagarnir eru verstir þá finnst mér ég vera fyrir öðru fólki. Ég veit að lífið þeirra verður svo miklu betra ef ég [...]

Go to Top