Vald og viska – Prédikun á konudaginn
Prédikun í Grafarvogskirkju Konudagurinn 23. febrúar 2020 Arnfríður Guðmundsdóttir Náð sé með ykkur og friður, frá Guði sem hefur skapað okkur og endurleyst, og gætir og leiðir allar stundir. Amen. Gleðilegan konudag. Í dag langar [...]