Fréttir

Barna- og unglingakór Grafarvogs

By |2023-09-20T10:46:14+00:0020. september 2023 | 10:46|

Barna- og unglingakór Grafarvogs Það eru mikil gleðitíðindi að tilkynna að Grafarvogskirkja og Tonlistarskólinn í Grafarvogi munu nú fara í aukið samstarf um að efla söng og tónsköpun hjá börnum og unglingum. Kóræfingar verða aldurskiptar [...]

Opið hús eldri borgara – Haustferð

By |2023-09-13T11:41:23+00:0013. september 2023 | 11:41|

Þriðjudaginn 19. ágúst verður haustlitaferð fyrir eldri borgara. Farið er frá kirkjunni kl. 13:00 og áætluð heimkoma kl. 17:30. Við heimsækjum Hernámssetrið að Hlöðum, skoðum safnið og heyrum sögur frá forstöðumanni þess. Síðan förum við [...]

Kaffihúsamessa og sunnudagaskóli

By |2023-08-31T09:24:26+00:0030. ágúst 2023 | 12:57|

  Sunnudaginn 3. september kl. 11:00 verður síðasta kaffihúsamessa sumarsins í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Kaffi og meðlæti. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma  á neðri [...]

Sunnudagaskóli 3. september kl. 11:00

By |2023-08-30T12:47:59+00:0030. ágúst 2023 | 12:47|

  Sunnudaginn 3. september hefst sunnudagaskólinn á ný í Grafarvogskirkju. Sunnudagaskólinn er á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 alla sunnudaga. Margt skemmtilegt verður á döfinni: Sungið, sagðar sögur, farið í leiki o.fl. Umsjón hefur Ásta [...]

Kaffihúsamessa 27. ágúst kl. 11:00

By |2023-08-24T11:41:02+00:0024. ágúst 2023 | 13:01|

Sunnudaginn 27. ágúst kl. 11:00 verður Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Vox Populi leiðir söng. Undirleikari er Stefán Birkisson Létt messuform, falleg tónlist, veitingar og nærandi samfélag. Velkomin!

Aukaaðalfundur Grafarvogssafnaðar

By |2023-08-23T10:06:04+00:0023. ágúst 2023 | 10:05|

  Velkomin á aukaaðalsafnaðarfund Grafarvogssóknar sem verður haldinn 31. ágúst 2023 kl. 17:00 í Grafarvogskirkju. Dagskrá fundarins: Kjör í sóknarnefnd Grafarvogssóknar. Laus eru tvö sæti í sóknarnefnd Grafarvogssóknar. Kosið verður um þau á fundinum. Atkvæðisrétt [...]

Prjónaklúbbur 15. ágúst kl. 20:00

By |2023-07-11T13:22:53+00:0013. ágúst 2023 | 13:12|

Þriðjudaginn 15. ágúst verður prjónaklúbbur í Grafarvogskirkju! Prjónaklúbburinn hefst kl. 20:00. Það er bæði gott og gaman að hittast með prjóna eða hvað annað handverk. Njóta þess að spjalla og fá sér kaffisopa.   Umsjón [...]

Kaffihúsamessa sunnudag 13. ágúst kl. 11:00

By |2023-07-11T13:01:19+00:009. ágúst 2023 | 12:59|

Sunnudaginn 13. ágúst kl. 11:00 verður Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Létt messuform, falleg tónlist, veitingar og nærandi samfélag. Velkomin!

Go to Top