Helgihald sunnudagsins 15. september
Sunnudaginn 15. september kl. 11:00 verður fermingarbarnamessa og Pálínuboð. Við bjóðum fermingarbörn vetrarins velkomin! Fermingarbörn í Foldaskóla og forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðið til þessarar messu og kynningarfundar í kjölfarið. Við leggjum saman eitthvað á [...]