Félagsstarf eldri borgara 24. september
Þriðjudaginn 24. september er opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Það er sungið, spilað og spjallað. Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti verður með söngstund. Að opna húsinu loknu er boðið [...]