Fréttir

Félagsstarf eldri borgara 24. september

By |2024-09-18T11:31:45+00:0019. september 2024 | 11:24|

Þriðjudaginn 24. september er opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Það er sungið, spilað og spjallað. Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti verður með söngstund. Að opna húsinu loknu er boðið [...]

Helgihald sunnudagsins 22. september

By |2024-09-18T11:21:22+00:0018. september 2024 | 11:21|

  Sunnudaginn 22. september kl. 11:00 verður fermingarbarnamessa og Pálínuboð. Við bjóðum fermingarbörn vetrarins velkomin! Fermingarbörn í Víkur- og Rimaskóla ásamt forráðamönnum þeirra er sérstaklega boðið til þessarar messu og kynningarfundar í kjölfarið. Við leggjum [...]

Opið hús þriðjudag 17. september

By |2024-09-16T09:07:51+00:0016. september 2024 | 09:07|

Þriðjudaginn 17. september er opið hús fyrir eldri borgara. Opið hús er kl. 13:00-15:30. Það er sungið, spilað og spjallað. Að opna húsinu loknu er boðið uppá kaffi og meðlæti. Umsjón hefur Kristín Kristjánsdóttir djákni. [...]

Helgihald sunnudagsins 15. september

By |2024-09-13T09:52:49+00:0012. september 2024 | 11:34|

Sunnudaginn 15. september kl. 11:00 verður fermingarbarnamessa og Pálínuboð. Við bjóðum fermingarbörn vetrarins velkomin! Fermingarbörn í Foldaskóla og forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðið til þessarar messu og kynningarfundar í kjölfarið. Við leggjum saman eitthvað á [...]

Innsetningarmessa 8. september kl. 11:00

By |2024-09-05T11:29:31+00:005. september 2024 | 11:29|

  Sunnudaginn 8. september kl. 11:00 verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Sr. Bryndís Malla Elídóttir prófastur setur sr. Örnu Ýrr Sigurðardóttur í embætti sóknarprests og sr. Aldísi Rut Gísladóttur í embætti prests. Kórar Grafarvogskirkju leiða söng. [...]

Kaffihúsamessa kl. 11:00 25. ágúst

By |2024-08-20T11:29:50+00:0020. ágúst 2024 | 18:09|

Sunnudaginn  25. ágústkl. 11:00 verður seinasta kaffihúsamessa sumarsins í Grafarvogskirkju. Kristín Kristjánsdóttir djákni þjónar. Félagar úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Organisti er Hákon Leifsson. Messuformið er einfalt, kaffi og meðlæti i boði.

Kaffihúsamessa sunnudag 18. ágúst kl. 11:00

By |2024-08-13T14:24:02+00:0014. ágúst 2024 | 10:33|

Kaffihúsamessa verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Félagar úr Kór Grafarvogskirkju leiða söng, organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Gott og nærandi samfélag fyrir líkama og sál. Kaffi og meðlæti.

Go to Top