Fréttir

Helgihald á aðventu, jólum og áramótum 2017

By |2018-01-02T13:11:51+00:006. desember 2017 | 14:34|

Að venju er mikil dagskrá í Grafarvogssöfnuði yfir hátíðarnar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Starfsfólk Grafarvogskirkju óskar þér og þínum gleðilegra jóla og Guðs blessunar á komandi ári.

Guðsþjónustur og uppboð á jólakúlum

By |2017-12-12T13:06:38+00:006. desember 2017 | 13:03|

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir messu verður verðulaunaafhending og uppboð á jólakúlunum sem [...]

Djúpslökun á aðventu í Grafarvogskirkju

By |2017-12-05T13:53:32+00:005. desember 2017 | 13:53|

Á miðvikudögum í desember mun Grafarvogskirkja bjóða upp á djúpslökunaryoga. Tímarnir hefjast á rólegum og mjúkum teygjum sem hjálpa líkamanum að losa um spennu og undurbýr hann undir slökun með trúarlegu ívafi. Aldís Rut Gísladóttir [...]

Aðventuhátíð, bangsablessun og Selmessa

By |2017-11-29T13:34:27+00:0029. nóvember 2017 | 13:33|

Það er fjölbreyttur sunnudagur framundan í Grafarvogssöfnuði. Bangsablessun kl. 11:00 á efri hæð kirkjunnar. Við hvetjum börnin til að taka bangsana sína með í guðsþjónustu í kirkjuna. Umsjón með stundinni hafa séra Sigurður Grétar Helgason, [...]

Jólafundur Safnaðarfélagsins 4. desember

By |2017-11-28T10:32:30+00:0028. nóvember 2017 | 10:32|

Jólafundur Safnaðarfélagsins verður haldinn í Grafarvogskirkju  mánudaginn 4. desember og hefst kl. 19:00. Fundurinn verður með nokkuð óhefðbundnum hætti. Við ætlum að bjóða upp á jólamat með brasilísku ívafi (á kostnaðarverði, aðeins kr. 2000,-), jólalega [...]

Guðsþjónustur sunnudaginn 26. nóvember

By |2017-11-22T12:10:18+00:0022. nóvember 2017 | 12:10|

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón [...]

Dagur orðsins

By |2017-11-16T14:22:48+00:0016. nóvember 2017 | 14:22|

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 – 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi [...]

JólaVox

By |2017-11-15T14:10:18+00:0015. nóvember 2017 | 14:10|

JólaVox 2017 verður í Grafarvogskirkju 16. des kl. 16:00 Lofað verður óvæntum, spennandi og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó, smákökur og mandarínur verða í boði eftir tónleikana. Pálmi snigill fer á kostum á píanóinu og leikur [...]

Dagur orðsins

By |2017-11-15T23:15:21+00:0014. nóvember 2017 | 14:19|

Dagur orðsins verður í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag, 19. nóvember, kl. 10:00 - 13:00. Dagskráin verður tileinkuð skáldinu Sigurbjörgu Þrastardóttur. Á milli kl. 10:00 - 11:00 verður erindi og tónlistaratriði. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur flytur erindi [...]

Jólatónleikar miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30

By |2017-11-10T11:14:05+00:0010. nóvember 2017 | 11:13|

Kór Grafarvogskirkju og barnakór Grafarvogskirkju ætla að halda saman notalega jólatónleika miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju. Einsöngvarar verða Gissur Páll Gissurarson, Dísella Lárusdóttir og Þórdís Sævarsdóttir. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson og Sigríður [...]

Go to Top