Fréttir

Er Grafarvogskirkja að leita að þér?

By |2018-06-12T10:05:46+00:0011. júní 2018 | 21:17|

  Grafarvogskirkja er að leita að kirkjuverði í 65% stöðu. Starf kirkjuvarðar er afar fjölbreytt, annasamt og skemmtilegt. Í því felst meðal annars að taka á móti þeim sem koma í kirkjuna, aðstoða við athafnir [...]

Siglfirðingamessa

By |2018-05-23T11:33:37+00:0023. maí 2018 | 11:33|

Siglfirðingamessa sunnudaginn 27. maí kl. 14 í Grafarvogskirkju - Hátíðarguðsþjónusta í tilefni af 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt siglfirsku prestunum séra Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor við Háskóla [...]

Vorferðalag safnaðarfélags Grafarvogskirkju

By |2018-05-18T11:55:34+00:0018. maí 2018 | 11:55|

Komdu með okkur í skemmtilega og fræðandi ferð! Þekkir þú hverfið þitt? Við ætlum að fara um Grafarvoginn á sögulegum nótum, fræðast um gömlu lögbýlin, heyra sögur um og skoða gömlu bæjarstæðin. Leiðsögumaðurinn okkar er [...]

Hvítasunnudagur

By |2018-05-16T11:59:43+00:0016. maí 2018 | 11:59|

Á hvítasunnudag verður messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.

Dagskrá aðalsafnaðarfundar

By |2018-05-14T21:02:54+00:0014. maí 2018 | 21:02|

Aðalsafnaðarfundur Grafarvogssóknar verður haldinn þriðjudaginn 15. maí kl. 17:30. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Fundarsetning, ritningarlestur og bæn 2. Kjör fundarstjóra og ritara 3. Fundargerð aðalsafnaðarfundar 2017, lögð fram til samþykktar 4. Starfið í sókninni [...]

Vorhátíð barnastarfsins 13. maí kl. 11:00

By |2018-05-08T22:39:10+00:008. maí 2018 | 22:39|

Vorhátíð sunnudagaskólans verður sunnudaginn 13. maí kl. 11:00. Hátíðin byrjar í kirkjunni þar sem við syngjum og hlustum á sögu. Nemendur úr Tónlistarskólanum í Grafarvogi flytja tónlistaratriði og félagar úr Barnakór Grafarvogskirkju syngja nokkur lög. [...]

Dagur eldri borgara – Uppstigningardagur 10. maí

By |2018-05-07T21:07:12+00:007. maí 2018 | 21:05|

Uppstigningardagur sem tileinkaður hefur verið eldri borgurum, verður haldinn hátíðlegur í kirkjum landsins 10. maí Hátíðarguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og prestar safnaðarins þjóna fyrir altari.  Karlakór Grafarvogs syngur [...]

Go to Top