Fréttir

Aðventuhátíð barnanna 1. desember kl. 11:00

By |2024-11-27T14:08:53+00:0027. nóvember 2024 | 13:59|

Sunnudaginn 1. desember kl. 11:00 verður aðventuhátíð barnanna. Kveikt verður á aðventukransinum. Einnig verður lesin jólasaga og sungin jólalög. Tónskóli Reykjavíkur verður með tónlistaratriði. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Hilda María Sigurðardóttir annast stundina.

Aðventuhátíð Grafarvogskirkju 1. desember kl. 18:00

By |2024-11-27T13:52:34+00:0027. nóvember 2024 | 13:52|

Aðventuhátíð Grafarvogskirkju sunnudag 1. des. kl. 18:00 Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands flytur hugleiðingu. Fermingarbörn flytja jólaguðspjallið. Kórar Grafarvogskirkju koma fram. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir.   Verið öll hjartanlega velkomin!  

Opið hús eldri borgara í Grafarvogskirkju

By |2024-11-25T10:52:33+00:0025. nóvember 2024 | 10:52|

Opið hús þriðjudaginn 26. nóvember. Gestur okkar er Ólafur Sverrisson Grafarvogsbúi og verkfræðingur hjá Landsvirkjun. Hann segir frá merkilegu áhugamáli sem er fánasöfnun og tildrögum þess. Skemmtilegt og fróðlegt erindi. Kaffi og kræsingar kl. 15:00 [...]

Jólasálmar og bjór föstudaginn 15. nóvember

By |2024-11-15T12:59:41+00:0015. nóvember 2024 | 12:59|

Við hitum okkur upp fyrir aðventuna og hittumst á Ölhúsinu við Hverafold kl. 17. Við syngjum saman aðventu- og jólasálma undir stjórn Láru Bryndísar organista og Örnu Ýrrar, sóknarprests. Kórfólk í Grafarvoginum tekur virkan þátt. [...]

Gæðastund fjölskyldunnar

By |2024-11-14T14:26:50+00:0012. nóvember 2024 | 13:57|

Miðvikudaginn 20. nóvember frá 17-18.30 býður Grafarvogskirkja fjölskyldum að koma í kirkjuna, föndra saman, hlusta á sögu og borða saman kvöldverð sem er í boði kirkjunnar. Stundin er þátttakendum að kostnaðarlausu, skráning fer fram á [...]

Helgihald í Grafarvogskirkju sunnudaginn 10. nóvember

By |2024-11-07T22:33:53+00:007. nóvember 2024 | 22:31|

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11 sunnudaginn 10. nóvember. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, félagar úr Kór Grafarvogskirkju leiða söng, organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Vörðumessa í Kirkjuselinu [...]

Opið hús 29. október – Söngstund með Láru

By |2024-10-28T14:15:50+00:0028. október 2024 | 12:00|

Opið hús fyrir eldri borgara þriðjudaginn 29. október kl. 13:00-15:30. Það verður söngstund með Láru Bryndísi organista. Eins verður spilað og spjallað. Að opna húsinu loknu er kaffi og meðlæti. Kyrrðarstund hefst kl. 12:00 Kyrrlát [...]

Helgihald sunnudaginn 27. október

By |2024-10-23T13:23:28+00:0023. október 2024 | 13:23|

Sunnudaginn 27. október kl. 11:00 verður messa í Grafarvogskirkju Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli verður á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa sr. [...]

Helgihald sunnudaginn 20. október

By |2024-10-16T13:15:01+00:0016. október 2024 | 13:14|

Sunnudaginn 20. október verður fjölskylduflæðimessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Aldís Rut Gísladóttir og Hilda María Sigurðardóttir guðfræðinemi þjóna. Barna- og unglingakór Grafarvogs syngur undir stjórn Auðar Guðjohnsen. Undirleikari er Stefán Birkisson. Margar stöðvar verða [...]

Go to Top