Fréttir

Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins

By |2019-06-05T13:59:29+00:005. júní 2019 | 13:59|

Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins verður á Hvítasunnudag 9. júní kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson.

Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30

By |2019-06-01T08:19:24+00:0031. maí 2019 | 09:00|

Sjómannadagurinn 2. júní kl. 10:30 Dagurinn hefst á helgistund kl. 10:30 við Naustið. Eftir það er gengið saman til kirkju og hefst messa klukkan 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og prédikar. Organisti er Kristján [...]

Uppstigningardagur 30. maí kl 11:00 – Dagur eldri borgara

By |2019-05-28T12:03:44+00:0028. maí 2019 | 12:03|

Uppstigningardagur 30. maí  kl. 11:00- Dagur eldri borgara Guðsþjónusta kl. 11:00 þar sem eldri borgurum er sérstaklega boðið að taka þátt. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari og séra Vigfús Þór Árnason prédikar. Karlakór Grafarvogs syngur [...]

Siglfirðingamessa 26. maí kl. 14:00

By |2019-05-22T12:51:39+00:0022. maí 2019 | 12:47|

Siglfirðingamessa í Grafarvogskirkju 26. maí klukkan 14:00 Séra Vigfús Þór Árnason, fyrrverandi sóknarprestur á Siglufirði og Siglfirðingurinn séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson sjúkrahúsprestur þjóna fyrir altari. Um ritningarlestra sjá Siglfirðingarnir séra [...]

#trashtag áskorun Grafarvogskirkju

By |2019-05-21T14:02:17+00:0021. maí 2019 | 14:02|

Á Grafarvogsdaginn, 25. maí, skorar Grafarvogskirkja á alla Grafarvogsbúa að fara út og plokka og taka þátt í #trashtag áskoruninni á Instagram. Hún fer þannig fram að fólk tekur ,,fyrir" mynd af ruslinu áður en [...]

Gæludýrablessun í Kirkjuselinu

By |2019-05-21T13:12:11+00:0021. maí 2019 | 12:59|

Á Grafarvogsdaginn, laugardaginn 25. maí kl. 13 verður gæludýrablessun í Kirkjuselinu í Spöng. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina og Hákon Leifsson leikur undir söng. Öll gæludýr eru velkomin ásamt eigendum og munu fá fyrirbæn [...]

Vorhátíð barnastarfsins 19. maí – Reiðhjólablessun kl. 11:00

By |2019-05-14T10:08:41+00:0014. maí 2019 | 09:42|

Vorhátíð barnastarfsins 19. maí – Reiðhjólablessun kl. 11:00 Vorhátíð sunnudagaskólans og barnastarfsins í Grafarvogskirkju verður haldin með pompi og prakt 19. maí kl. 11:00 með léttri fjölskylduguðsþjónustu þar sem Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar [...]

Djúpslökun á fimmtudögum klukkan 17:00

By |2019-05-14T10:12:55+00:0014. maí 2019 | 09:15|

Á hverjum fimmtudegi klukkan 17:00 er djúpslökun hjá okkur í kirkjunni sem Aldís Rut Gísladóttir hefur umsjón með. Þetta eru einstaklega góðir og ljúfir tímar sem við mælum eindregið með.

Helgihald sunnudaginn 12. maí

By |2019-05-07T10:12:14+00:007. maí 2019 | 10:12|

Hjúkrunarmessa 12. maí kl. 11:00 Félag hjúkrunarfræðinga býður til guðsþjónustu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00 á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga. Séra Grétar Halldór Gunnarsson flytur ávarp, sr. Svanhildur Blöndal prestur og hjúkrunarfræðingur þjónar fyrir altari og Rósa Kristjánsdóttir, [...]

Go to Top