Fréttir

Djúpslökun fimmtudag 30. maí kl. 17:00

By |2024-05-29T11:22:24+00:0029. maí 2024 | 11:30|

Djúpslökun verður á neðri hæð Grafarvogskirkju næstkomandi fimmtudag kl. 17:00 - 18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að koma í djúpslökun, kyrra hugann og sinna sjálfum sér. Ef fólk vill má það koma [...]

V ox Populi – Vortónleikar fimmtudag 16. maí

By |2024-05-15T12:04:35+00:0015. maí 2024 | 12:04|

Vortónleikar Vox Populi, verða fimmtudagskvöldið 16. maí, í Grafarvogskirkju kl. 20. Við erum svo sannarlega í jazz stuði og í samstarfi við jazzpíanista Íslands, Sunnu Gunnlaugsdóttur, munum við flytja nokkur dásamleg lög eftir hana, ásamt [...]

Djúpslökun fimmtudag 16. maí

By |2024-05-15T10:19:42+00:0015. maí 2024 | 10:19|

Djúpslökun verður á neðri hæð Grafarvogskirkju næstkomandi fimmtudag kl. 17:00 - 18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að koma í djúpslökun, kyrra hugann og sinna sjálfum sér. Ef fólk vill má það koma [...]

Vorhátíð barnastarfsins 12. maí kl. 11

By |2024-05-08T15:35:54+00:008. maí 2024 | 15:35|

Sunnudaginn 12. maí kl. 11:00 verður vorhátíð barnastarfsins. Barnakór Grafarvogs í Grafarvogskirkju syngur. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og Hulda Berglind Tamara. Við grillum pylsur. WÆB mun skemmta. Hoppukastali verður á staðnum. Verið öll [...]

Helgihald sunnudagsins 5. maí

By |2024-04-30T12:43:50+00:002. maí 2024 | 11:58|

  Guðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Kristín Kristjánsdóttir djákni og [...]

Uppstigningardagur í Grafarvogskirkju – 9. maí

By |2024-05-02T10:41:37+00:002. maí 2024 | 10:41|

Uppstigningardagur í Grafarvogskirkju - 9. maí! Þrjátíu ára afmæli starfs eldri borgara í Grafarvogskirkju. Guðsþjónusta kl. 11:00 og veislukaffi á eftir. Karlakór Grafarvogs syngur undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Vígðir þjónar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Sr. [...]

Vorferð – opið hús fyrir eldri borgara 7. maí

By |2024-04-30T11:53:14+00:0030. apríl 2024 | 11:49|

  Þriðjudaginn 7. maí verður vorferð eldri borgara í Grafarvogskirkju. Brottför verður frá Grafarvogskirkju kl. 10:00 og Borgum kl. 10:10. Farið verður í Reykholt, gróðurpardísina Friðheima. Þar borðum við hádegisverð og skoðum gróðurhúsið. Síðan er [...]

Opið hús þriðjudag 30. apríl

By |2024-04-26T20:01:13+00:0026. apríl 2024 | 19:50|

Þriðjudaginn 30. apríl verður opið hús fyrir eldri borgara. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Gestur dagsins verður sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Árbæjarkirkju. Hún mun kynna bók sína "Hundrað og þrjú ráð til að [...]

Go to Top