Fréttir

Helgihald í Grafarvogskirkju á páskadag

By |2020-04-11T18:07:37+00:0011. apríl 2020 | 18:03|

Á páskadag flytur sr. Guðrún Karls Helgudóttir okkur hugvekju alla leið frá Ástralíu. Hún verður send út kl. 12 á hádegi. Að auki bendum við fólki á að njóta hátíðarguðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 11 sem [...]

Helgihald í Grafarvogskirkju í Dymbilviku

By |2020-04-08T16:33:06+00:008. apríl 2020 | 16:18|

Á skírdag verður send út helgistund kl. 17 á facebooksíðu Grafarvogskirkju. Á föstudaginn langa verður send út helgistund kl. 11 á facebooksíðu Grafarvogskirkju. Verum saman í anda, við hlýðum Víði, en eigum saman góðar samverustundir [...]

Í tilefni af samkomubanni vegna Covid-19

By |2020-03-19T12:01:25+00:0016. mars 2020 | 11:26|

Hvað er í boði? Grafarvogskirkja verður opin á skrifstofutíma, virka daga frá kl. 9-16 eins og verið hefur. Kapella Grafarvogskirkju verður opin á sama tíma. Fólki er velkomið að eiga þar sína persónulegu stund með [...]

Vegna samkomubanns

By |2020-03-13T13:36:51+00:0013. mars 2020 | 13:36|

Í ljósi samkomubanns sem tekur gildi aðfaranótt mánudags teljum við ekki ábyrgt að bjóða upp á helgihald í kirkjunni á sunnudaginn og mun það því falla niður. Allt helgihald (messur, sunnudagaskóli og kyrrðarstundir) fellur einnig [...]

Helgihald sunnudaginn 15. mars

By |2020-03-12T14:55:29+00:0012. mars 2020 | 14:55|

Messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður [...]

Vegna Coronavírusins – Covid 19

By |2020-03-07T12:26:22+00:007. mars 2020 | 12:26|

Selmessa fellur niður í Kirkjuselinu vegna þess að ákveðið hefur verið að loka Borgum vegna Covid-19. Aftur á móti verður helgihald í Grafarvogskirkju með reglubundnum hætti meðan sóttvarnalæknir gefur ekki út að samkomubann ríki í [...]

Go to Top