Fréttir

Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 26. janúar

By |2025-01-22T12:14:40+00:0022. janúar 2025 | 11:57|

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Kristín Kristjánsdóttir djákni og Margrét [...]

Djúpslökun alla fimmtudaga kl. 17:00-18:00

By |2025-01-22T11:07:07+00:0022. janúar 2025 | 11:07|

  Alla fimmtudaga er dúpslökun í Grafarvogskirkju. Djúpslökunin er kl. 17:00-18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að taka frá næðisstund í amstri dagsins og njóta í rólegheitum.   Verið öll hjartanlega velkomin!

Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 19. janúar

By |2025-01-15T13:06:48+00:0017. janúar 2025 | 12:45|

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Aldís Rut Gísladóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason þjóna. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Fermingarbörn Víkur- og Rimaskóla og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. [...]

Kór Grafarvogskirkju – áhugasamt söngfólk

By |2025-01-14T13:58:36+00:0014. janúar 2025 | 13:58|

Kór Grafarvogskirkju Allt áhugasamt söngfólkj er hjartanlega velkomið í prufusöng. Kórinn æfir á miðvikudögum kl. 19:30-21:30. Nánari upplýsingar hjá kórstjóra Helgu Margrétu Marzelíusardóttur - netfang: helgamarz@gmail.com Hlökkum til að  heyra frá ykkur!

Opið hús þriðjudaginn 14. janúar

By |2025-01-09T12:13:14+00:0010. janúar 2025 | 12:12|

Opið hús fyrir eldri borgara verður í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 14. janúar! Opna húsið er kl. 13:00-15:30 Gestur dagsins er Hjördís Geirsdóttir söngkona. Hún mun syngja nýars- og þorralög. Að opna húsinu loknu er kaffi og [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 12. janúar

By |2025-01-08T11:27:19+00:008. janúar 2025 | 18:33|

Guðsþjónusta verður kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingabörn úr Foldaskóla og foreldrar þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. Eftir guðsjónustuna verður upplýsingafundur varðandi fermingarnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Arngerður María [...]

Streymt frá útför Egils Þórs Jónssonar

By |2025-01-07T11:57:49+00:007. janúar 2025 | 11:57|

Eg­ill Þór Jóns­son, fv. borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju, miðvikudaginn 8. janúar og hefst athöfnin klukkan 13:00. Eg­ill Þór lést á Land­spít­al­an­um við Hring­braut að kvöldi föstu­dags­ins 20. des­em­ber sl., 34 ára að aldri. [...]

Jassmessa 5. janúar…

By |2025-01-03T09:22:22+00:003. janúar 2025 | 09:17|

  Jassmessa verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 5. janúar kl. 11:00. Hefjum árið mjúklega með ljúfum jassi. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar ásamt Birni Thoroddsen gítarleikara. Verið öll hjartanlega velkomin!

Go to Top