Fréttir

Opið hús eldri borgara 8. október

By |2024-10-06T12:51:59+00:006. október 2024 | 12:51|

Opið hús eldri borgara í Grafarvogskirkju kl. 13:00-15:30 Það verður söngur og gleði. Hjördís Geirs kemur og skemmtir með söng. Kaffi og meðlæti kl. 15:00. Kyrrðarstund hefst kl. 12:00. Hugljúf stund með tónlist, fyrirbænum og [...]

Helgihald sunnudagsins 6. október – Bleik messa

By |2024-10-02T16:43:48+00:002. október 2024 | 16:43|

  Sunnudaginn 6. október kl. 11:00 verður bleik messa í Grafarvogskirkju. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Kristján Hrannar. Þau sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra eru sérstaklega [...]

Helgihald sunnudagsins 29. september

By |2024-09-25T11:41:21+00:0025. september 2024 | 11:40|

Sunnudaginn 29. september kl. 11:00 verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Hilda [...]

Opið hús eldri borgara þriðjudag 1. október

By |2024-09-25T09:47:35+00:0025. september 2024 | 10:00|

  Þriðjudaginn 1. október verður haustferð eldri borgara í Grafarvogskirkju. Brottför verður frá Grafarvogskirkju kl. 11:00 og Borgum kl. 11:10. Farið verður á Akranes þar sem við  borðum hádegisverð. Við munum heimsækja Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd. [...]

Félagsstarf eldri borgara 24. september

By |2024-09-18T11:31:45+00:0019. september 2024 | 11:24|

Þriðjudaginn 24. september er opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:30. Það er sungið, spilað og spjallað. Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti verður með söngstund. Að opna húsinu loknu er boðið [...]

Helgihald sunnudagsins 22. september

By |2024-09-18T11:21:22+00:0018. september 2024 | 11:21|

  Sunnudaginn 22. september kl. 11:00 verður fermingarbarnamessa og Pálínuboð. Við bjóðum fermingarbörn vetrarins velkomin! Fermingarbörn í Víkur- og Rimaskóla ásamt forráðamönnum þeirra er sérstaklega boðið til þessarar messu og kynningarfundar í kjölfarið. Við leggjum [...]

Opið hús þriðjudag 17. september

By |2024-09-16T09:07:51+00:0016. september 2024 | 09:07|

Þriðjudaginn 17. september er opið hús fyrir eldri borgara. Opið hús er kl. 13:00-15:30. Það er sungið, spilað og spjallað. Að opna húsinu loknu er boðið uppá kaffi og meðlæti. Umsjón hefur Kristín Kristjánsdóttir djákni. [...]

Helgihald sunnudagsins 15. september

By |2024-09-13T09:52:49+00:0012. september 2024 | 11:34|

Sunnudaginn 15. september kl. 11:00 verður fermingarbarnamessa og Pálínuboð. Við bjóðum fermingarbörn vetrarins velkomin! Fermingarbörn í Foldaskóla og forráðamenn þeirra eru sérstaklega boðið til þessarar messu og kynningarfundar í kjölfarið. Við leggjum saman eitthvað á [...]

Innsetningarmessa 8. september kl. 11:00

By |2024-09-05T11:29:31+00:005. september 2024 | 11:29|

  Sunnudaginn 8. september kl. 11:00 verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Sr. Bryndís Malla Elídóttir prófastur setur sr. Örnu Ýrr Sigurðardóttur í embætti sóknarprests og sr. Aldísi Rut Gísladóttur í embætti prests. Kórar Grafarvogskirkju leiða söng. [...]

Go to Top