Fréttir

Jólaball – Selmessa

By |2022-12-16T10:56:09+00:0016. desember 2022 | 11:24|

Sunnudaginn 18. desember kl. 11:00 verður jólaball í Grafarvogskirkju. Umsjón hafa Ásta Jóhanna Harðardóttir og sr. Guðrún Karls Helgudóttir Dansað verður í kringum jólatréð og jólasveinar koma í heimsókn. Undirleikari er Stefán Birkisson.   Selmessa [...]

Jólatónleikar Kórs Grafarvogskirkju 8. desember

By |2022-12-05T10:27:05+00:005. desember 2022 | 10:27|

Fimmtudaginn 8. desember kl. 19:30 heldur Kór Grafarvogskirkju sínu árlegu jólatónleika! Einsöngvarar eru: Elmar Gilbertsson og Hanna Dóra Sturludóttir. Gestakórar: VoxPopuli og Barna- og unglingakór kirkjunnar ásamt hljómsveit. Stjórnendur Hákon Leifsson og Lára Bryndís Eggertsdóttir. [...]

Sænsk aðventuguðsþjónusta 27. nóvember

By |2022-11-26T11:52:41+00:0026. nóvember 2022 | 11:12|

  Fyrsta sunnudag í aðventu kl. 15:00 verður sænsk aðventuguðsþjónusta í Grafarvogskirkju. Sænska félagið á Íslandi stendur hefur staðið fyrir guðsþjónustu á fyrsta sunnudegi í aðventu í yfir 40 ár. Prestur er sr. Guðrún Karls [...]

Mannréttindakvöld 1. desember kl. 19:30

By |2022-11-25T19:29:29+00:0025. nóvember 2022 | 19:29|

Mannréttindakvöld verður 1. desember í Grafarvogskirkju og hefst kl. 19:30. Umfjöllunarefni kvöldsins eru mannréttindi barna. Fyrirlesarar verða: Stella Hallsdóttir hjá Umboðsmanni barna, Kristín Karlsdóttir dósent í menntunarfræði við HÍ og Elín Elísabet Jóhannsdóttir, fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar. [...]

Aðventuhátíð fyrsta sunnudag í aðventu 27. nóvember

By |2022-11-23T10:46:06+00:0023. nóvember 2022 | 10:46|

Fyrsta sunnudag í aðventu kl. 20:00 verður aðventuhátíð í Grafarvogskirkju. Ellen Kristjánsdóttir flytur hugleiðingu. Fermingarbörn taka þátt. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu - spádómakertinu. Kórar kirkjunnar syngja. Organistar eru Hákon Leifsson og Lára Bryndís Eggertsdóttir. [...]

Fyrsti sunnudagur í aðventu – 27. nóvember

By |2022-11-23T10:35:35+00:0023. nóvember 2022 | 10:34|

Aðventuhátíð barnanna í Grafarvogi verður kl. 11:00 í kirkjunni. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Ásta Jóhanna Harðardóttir sjá um hátíðina. Jólaguðspjallið lesið, jólalögin leikin og sungin. Börn úr Tónlistarskóla Grafarvogs leika á hljóðfæri. Undirleikari Stefán [...]

Kyrrðarstund 22. nóvember

By |2022-11-16T10:15:17+00:0020. nóvember 2022 | 18:11|

Kyrrðarstund er kl. 12:00 alla þriðjudaga. Það er kyrrlát stund með fyrirbænum, altarisgöngu og tónlist. Að kyrrðarstund lokinni er boðið uppá léttan hádegisverð gegn vægu gjaldi. Verið öll hjartanlega velkomin!

Sálmar og bjór 18. nóvember kl. 17:00-19:00

By |2022-11-15T10:54:37+00:0016. nóvember 2022 | 12:05|

Fimmtudaginn 18. nóvember heldur Grafarvogskirkja viðburðinn "Sálmar og bjór". Viðburðurinn verður á Ölhúsinu Hverafold í Grafarvogi og er kl. 17:00-19:00. Tilefnið er útkoma nýrrar sálmabókar. Félagar úr kórum kirkjunnar, Karlakór Grafarvogs, prestar og organistar leiða [...]

Opið hús fyrir eldri borgara – kyrrðarstund

By |2022-11-04T10:16:56+00:006. nóvember 2022 | 12:59|

Þriðjudaginn 8. nóvember verður opið hús fyrir eldri borgara í Grafarvogskirkju. Opna húsið er kl. 13:00-15:00. Margt er sér til gamans gert s.s. spilað, sungið og spjallað. Kristín Björg Sigurvinsdóttir rithöfundur kemur í heimsókn. Að [...]

Go to Top