Fréttir

Helgihald sunnudagsins 30. mars

By |2025-03-27T11:48:33+00:0027. mars 2025 | 11:48|

  Fjölskyldumessa kl. 11:00. Unglingakór Grafarvogs syngur undir stjórn Auðar Guðjohnsen. Sr. Aldís Rut Gísladóttir, Anna Bíbí Wium og Margrét Heba Atladóttir stjórna stundinni. Söngur, saga o.fl. Undirleikari er Ólafur Schram. Vörðumessa er í Kirkjuseli [...]

Opið hús – Kyrrðarstund þriðjudag 25. mars

By |2025-03-21T14:05:44+00:0021. mars 2025 | 14:05|

  Opið hús fyrir eldri borgara er í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 4. febrúar kl. 13:00-15:30 Gestur dagsins er Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur sem einnig er rithöfundur. Í bók sinni Samskiptaboðorðin leitaðist hún við að sýna mikilvægi [...]

Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 23. mars…

By |2025-03-19T13:04:24+00:0019. mars 2025 | 13:04|

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Arngerður María Árnadóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa sr. Kristín Kristjánsdóttir og Margrét [...]

Djúpslökun fimmtudag 20. mars kl. 17:00-18:00

By |2025-03-19T11:58:30+00:0019. mars 2025 | 12:10|

  Alla fimmtudaga er dúpslökun í Grafarvogskirkju. Djúpslökunin er kl. 17:00-18:00. Umsjón hefur Jarþrúður Karlsdóttir jógakennari. Gott er að taka frá næðisstund í amstri dagsins og njóta í rólegheitum.   Verið öll hjartanlega velkomin!

Opið hús – Kyrrðarstund

By |2025-03-12T12:58:38+00:0014. mars 2025 | 12:49|

  Opið hús þriðjudaginn 18.mars kl. 13 - 15.30Ertu forvitin um gervigreind? langar þig að vita meira?Fróðlegt og skemmtilegt erindi þriðjudaginn 18. mars kl. 13Róbert Bjarnason sérfræðingur um gervigreind mun vera með skemmtilega kynningu á [...]

Helgihald sunnudagsins 16. mars

By |2025-03-12T12:21:53+00:0012. mars 2025 | 11:09|

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Sunnudagaskóli er á sama tíma á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa sr. Sigurður Grétar Helgason og [...]

Opið hús – Kyrrðarstund 11. mars

By |2025-03-07T17:32:22+00:007. mars 2025 | 17:32|

Opið hús þriðjudaginn 11. mars kl. 13:00-15:30 Söngstund með Láru Bryndísi organista. Eins verður spilað og spjallað. Kaffi og meðlæti. Kyrrðarstund hefst kl. 12:00. Hugljúf tónlist, fyrirbænir og altarisganga. Léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi að [...]

Góugleði – Opið hús – Kyrrðarstund

By |2025-03-05T10:36:35+00:005. mars 2025 | 10:36|

Góðugleði fyrir eldri borgara verður í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 12. mars kl. 13:00-15:30 Skemmtileg dagskrá! Við borðum saman dýrindis mat - lambalæri og meðlæti. Ásgeir Páll Ásgeirsson gleður með skemmtidagskrá s.s. söng og gamanmálum. Dagskráin hefst [...]

Opið hús – Kyrrðarstund þriðjudag 4. mars

By |2025-03-05T10:27:47+00:001. mars 2025 | 12:18|

Opið hús fyrir eldri borgara er í Grafarvogskirkju þriðjudaginn 4. mars kl. 13:00-15:30 Sr. Þorvaldur Víðisson verður gestur dagsins og mun flytja erindi. Eins verður spilað og spjallað. Kaffi og meðlæti. Kyrrðarstund hefst kl. 12:00. [...]

Go to Top