Laugardaginn 12. mars ætla vinir okkar í Karlakórnum Heimi að halda fjölbreytta og skemmtilega tónleika í Grafarvosgkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 14:00.
Ari Jóhann Sigurðsson, Birgir Björnsson og Einar Halldórsson synja einsöng en stjórnandi kórsins er Stefán R. Gíslason. Thomas R. Higgerson annast undirleik.
Miðasala er í gangi á www.midi.is en einnig verður hægt að kaupa miða við innganginn. Nánari upplýsingar um kórinn er að finna á www.heimir.is.