Grafarvogskirkja
Guðþjónusta kl. 11.00.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór kirkjunnar syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.
Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir hefur umsjón ásamt Þóru Sigurðardóttur.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
Kirkjuselið í Spöng
Selmessa kl. 13.00
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur.
Organisti er Hákon Leifsson.
Sunndagaskóli á sama tíma
Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir.
Undirleikari er Stefán Birkisson.