Nk. sunnudag verður aftur messað í Kirkjuselinu. Messan hefst kl. 13 og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Vox Populi syngur gospel undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar.
Nk. sunnudag verður aftur messað í Kirkjuselinu. Messan hefst kl. 13 og sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Vox Populi syngur gospel undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar.