Fermingarfræðslan í Grafarvogssöfnuði hefst vikuna 8 – 11. september og mikilvægt er að öll fermingarbörn skrái sig í fermingarfræðsluna með þeim bekk sem þau vilja sækja tíma. Samverur fyrir fermingarbörn úr Rimaskóla, Vættaskóla og Kelduskóla verða í kirkjuselinu í Spöng en fermingarbörn úr Foldaskóla verða með samverur í kirkjunni. Hér er hægt að sjá á hvaða tímum samverurnar verða. Dregið verður um fermingardaga sunnudaginn 6. september.
Velkomin í fermingarfræðslu! Smelltu hér til þess að skrá í fermingarfræðsluna.