SiglufjarðarkirkjaSiglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason

Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk.

Kór: Kór Grafarvogskirkju

Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir

Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson

Organisti: Antonía Hevesi

Ritningarlestur: Hólmfríður Ólafsdóttir djákni og Snævar Jón Andrésson guðfræðinemi

Meðhjálpari: Hermann Jónasson

Félagar úr stjórn Siglfirðingafélagsins  flytja bænir

 

Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar heiðursborgara Siglufjarðar fluttir í messunni

Siglfirðingakaffi eftir messu