Grafarvogskirkja

barattudagurÚtvarpsmessa kl. 11.00.
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór kirkjunnar syngur.
Organisti: Hákon Leifsson

Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Séra Vigfús Þór Árnason
Umsjón hefur: Ásthildur Guðmundsdóttir
Undirleikari: Stefán Birkisson

Þess verður minnst að 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, og einnig alþjóðlegur bænadagur kvenna.

Kirkjuselið í Spöng

Messa kl. 13.00
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari
Kirkjuvinir syngja
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson

Sunnudagaskóli á sama tíma
Umsjón hefur: Ásthildur Guðmundsdóttir
Undirleikari: Stefán Birkisson