Microsoft Word - selfie augly«sing.docxGrafarvogskirkja

Biblíumessa kl. 11.00, þemamessa í tilefni Biblíudagsins.
Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari.
Kór kirkjunnar syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.

Sunnudagaskóli kl. 11.00
Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir
Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Undirleikari: Stefán Birkisson.

Kirkjusel

Selfie messa kl. 13.00
Sr. Arna Ýrr leiðir stundina, KK sér um tónlistina og segir frá, auk innleggs frá Fritz Má Jörgenssyni og Díönu Ósk Óskarsdóttur. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstaklega hvött til að koma.

Að messu lokinni verður fræðslusamvera með foreldrum fermingarbarna. Þar verður fjallað um mikilvægi þess að foreldrar veiti börnum sínum umhyggju, aðhald og eftirlit, Brynhildur fíkniráðgjafi talar um nýjar áskoranir sem foreldrar unglinga standa frammi fyrir og Guðrún Dóra geðlæknir greinir frá áhrifum kannabisefna á andlega og líkamlega heilsu til lengri og styttri tíma.

Sunnudagaskóli á sama tíma.
Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.