10888607_10205945030569749_838470809445633161_nOpið hús eldriborgara, helgistundirnar í kirkjuselinu, samverurnar í Logafold, foreldramorgnar og fermingarfræðslan hefst allt saman þriðjudaginn 13. janúar á sömu tímum og verið hefur.

Fermingarbörn mæta samkvæmt stundarskrá.

Kyrrðarstundirnar hefjast miðvikudaginn 7. janúar kl. 12:00. Léttur hádegisverður á vægu verði á eftir.

Velkomin!