Grafarvogskirkja
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar.
Umsjón hefur Ásthildur Guðmundsdóttir.
Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs.
Aðventuhátíð kl. 20 – FRESTAÐ TIL 7. DESEMBER VEGNA ÓVEÐURS
Prestar safnaðarins flytja aðventubæn. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur les kafla úr bókinni „Jólin hans Hallgríms“
Kórar kirkjunnar syngja.
Stjórnendur: Hákon Leifsson, Hilmar Örn Agnarsson og Margrét Pálmadóttir.
Fiðlusveit úr Tónlistarskóla Grafarvogs.
Stjórnandi: Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari
Kirkjuselið í Spöng
Aðventuguðsþjónusta kl. 13.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur.
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.
Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar spila.