gangbrautGrafarvogskirkja

Umferðarguðsþjónusta kl. 11

Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta.
Félagar úr Lögreglukórnum syngja. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson.
Séra Sigurður Grétar Helgason, Haraldur Sigurðsson frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Þóra Magnea Magnúsdóttir, fræðslustjóri Samgöngustofu ræða um mikilvægi þess að við sjáumst og förum varlega í umferðinni.
Börnin fá óvæntan glaðning að lokinni guðsþjónustu.
Kaffibolli eftir stund í kirkjunni.

Sunnudagaskóli kl. 11

Umsjón hefur Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og
Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
Regína Ósk kemur og syngur fyrir börnin.

Kirkjuselið í Spöng

Guðsþjónusta kl. 13

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur.
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.

Sunnudagaskóli á sama tíma

Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir.
Undirleikari: Stefán Birkisson.