snjor

Messa kl. 11:00 – Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Organisti er Hákon Leifsson. Kirkjukórinn syngur.
Messuþjónum, gömlum og nýjum, er sérstaklega boðið til messu og að loknu helgihaldi verður boðið upp á hádegismat og samfélag þar sem þjónustan í kirkjunni verður rædd. Sr. Petrina Mjöll mun leggja til andlega fróðleiksmola.

Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Heimsfrægar töfrakonur koma í heimsókn.

Velkomin í kirkju!