hogni_LeikskolaPrjónakaffið verður haldið á annarri hæð kirkjunnar og hefst kl. 20. Boðið verður upp á kaffi og skemmtilegan félagsskap svo nú er bara að mæta með handavinnuna og njóta. Þó nafnið bendi til annars þá er fólk hvatt til að taka með sér hvers kyns handavinnu.
Velkomin!