Guðsþjónusta kl. 11:00.
Dregið verður um fermingardagana.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
séra Bjarna Þór Bjarnasyni.
Fundur eftir messu með foreldrum og fermingarbörnum úr
Foldaskóla, Hamraskóla og Húsaskóla.
Sunnudagaskóli kl. 11:00.
Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholstsskóla. Sunnudagaskóli á sama tíma.
Sunnudagaskólinn og messur vetrarins kynntar.
Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Dregið verður um fermingardagana.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
séra Bjarna Þór Bjarnasyni.
Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti: Hákon Leifsson.
Að lokinni guðsþjónustu verður fundur, þar sem meðal annars verður
rætt um fermingarfræðsluna, ferminguna sjálfa og því sem henni tengist.
Hádegisverðarhlaðborð verður á boðstólum, en beðið er um að hver
hver fjölskylda komi með eitthvað matarkyns á það hlaðborð.
Sunnudagaskóli kl. 11:00.
Umsjón: Hjörtur og Rúna.
Undirleikari: Stefán Birkisson.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholstsskóla.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Sunnudagaskólinn og messur vetrarins kynntar.
Séra Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Umsjón hefur Gunni og Díana.
Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson.