Barna- og unglingastarfið hefur farið vel af stað í Grafarvogskirkju í haust og eru allir hóparnir vel sóttir. Okkur í kirkjunni þykir einstaklega gaman að taka á móti öllum frábæru börnunum sem sækja starfið í hverri einustu viku.
Nú er komið fullt af nýjum myndum úr barna- og unglingastarfinu frá því nú í haust.
Hægt er að skoða myndirnar hér á heimasíðunni ef smellt er á „æksulýðsstarf“ og síðan á „myndasafn“ undir því.