Hátíðin hefst á guðsþjónustu í umsjá Þóru Bjargar Sigurðardóttur, æskulýðsfulltrúa. Prestar kirkjunnar þjóna ásamt Þóru. Undirleikarar eru Stefán Birkisson og Hákon Leifsson, oragnisti. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogi syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur.
Að lokinni guðsþjónustu verður boðið upp á pylsur, hoppukastala og annað skemmtilegt!
Velkomin!