Fargo er kvikmynd eftir Joel Coen og Ethan Coen.
Myndin er all sérstök glæpasaga og fjallar um lögreglustjóra sem hefur fengið það verkefni að leysa nokkur morðmál og bílasala sem ræður tvo glæpamenn til þess að ræna eiginkonu sinni og reyna þannig að leysa fjárhagsvandræði sín.
Í aðalhlutverkum eru Frances McDormand og William H. Mace ásamt fleiri frábærum leikurum.
Fargó hefur hlotið fjölda verðlauna m.a. fyrir handrit, leikstjórn og leikkonu í aðalhlutverki.
Hér má sjá „traler“ úr myndinni:
Fargo