Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörfMaria  mey
Erindi: Í fótspor Maríu: Um áhrif Maríu meyjar á kvendýrlinga og minna helgar konur á umliðnum öldum – Erla Karlsdóttir, doktorsnemi fjallar um aðal kvenpersónu Biblíunnar út frá athyglisverðu sjónarhorni.

Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna á aðalfundinn og nýta möguleikann á að hafa áhrif á starfsemi félagsins, hlýða á mjög athyglisverða framsögu og eiga ánægjulega stund í góðum hópi.

Kaffi og gott meðlæti.
Hlökkum til að sjá ykkur!Stjórnin