Farið verður í hina árlegu vorferð Safnarfélagsins.
Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 19:00.
Farið verður í hina árlegu vorferð Safnarfélags Grafarvogskirkju.
Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 19:00.
Landnámssetrið í Borgarnesi heimsótt, sýningar með hljóðleiðsögn.
Landnám Íslands eða Egilssaga.
Kvöldkaffi verður drukkið á Hótel Hamri.
Komið verður til baka um kl. 23:30
Þátttökugjald er kr. 1.200 – kvöldkaffi innifalið.
Stjórnin